Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

BS Sterilfoam sótthreinsiefni 20 ltr & 200 ltr

Stöðugt sótthreinsiefni fyrir matvælaiðnað sem byggir á perediksýru.

Virkt við lágt hitastig, hentar í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, sláturhúsum, alifuglavinnslu og mjólkuriðnaði. Virkt á allar tegundir örvera (bakteríur(einnig á L.monocytogenes), bakteriúr, gró og gersveppi.

Hefur sterka oxndi, góða lykteyðandi virkni og blettaeyðingu.

Notkunarblanda 0,5-3%

Ph-gildi <3,3

Vörunúmer:
87019120
Skráðu þig inn til að panta