Kúlupennar sem finnast við málmleit, ætlaðir til notkunar í matvælaiðnaði.
Sérstakt plast í pennunum gerir það að verkum að þeir koma fram í málmleitartækjum og pennarnir eru kantaðir svo þeir renni síður til, skrifoddinn á ONE pennunum er ekki hægt að draga inn.
Pennarnir eru með klemmu og hægt er að festa þá í snúru eða hálsól.