Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Detectable skjápenni f/snertiskjái

Skjápennar fyrir snertiskjái úr plasti sem finnst við málmleit, ætlaðir til notkunar í matvælaiðnaði.

Sérstakt plast í pennunum gerir það að verkum að þeir koma fram í málmleitartækjum og pennarnir eru kantaðir svo þeir renni síður til.

Pennarnir eru með klemmu og hægt er að festa þá í snúru eða hálsól.

Vörunúmer:
87008019
Skráðu þig inn til að panta