Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ecodet tauþvottalögur(1) skömmtunarbrúsi 1 ltr.

Fljótandi tauþvottaefni með ensímum og ilmefnum. Hentar jafnt fyrir hvítan og litaðan þvott. Umhverfisvottað með Evrópublóminu.

Efnið er í háþykknisformi (superconcentrate) og er í brúsa með innbyggðum skömmtunartappa sem gefur 20ml skammt sem er passlegur í 12-15kg þvottavél.

pH-gildi 9,5

Vörunúmer:
87030501
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
1 ltr.