Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ecodos Floor Gólfsápa - Skömmtunarbrúsi

Hlutlaus lágfreyðandi gólfsápa sem hentar vel fyrir daglega ræstingu á gólfefnum eins og t.d.linoleum, vinyl, gúmmí og steini o.sv.frv. Skilur ekki eftir sig rákir og hentar til notkunar í gólfþvottavélum. Skömmtunartappinn gefur 10ml skammt sem er passlegt í 5-10 lítra vatnsfötu.

Efnið er í háþykknisformi (superconcentrate) og er í brúsa með innbyggðum skömmtunartappa sem gefur 10ml skammt sem er passlegt í 5-10 lítra vatnsfötu.

Ecodos Floor er umhverfisvottað með merki Evrópublómsins og brúsarnir eru unnir úr endurunnu plasti.

Blöndun: 0,1-0,2%

pH-gildi 8,5

Vörunúmer:
87030301
Skráðu þig inn til að panta