Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Gamazyme Tm Dpc 4.0 kg

Örveruduft til að viðhalda örveruvirkni í frárennsliskerfi- og tönkum um borð auk þess sem efnið er mjög virkt sem dren- og lagnahreinsir ef þörf er að losa stíflur sem orsakast af lífrænum úrgangi. Ekki nota stíflueyða sem innihalda sýrur um borð, sýrur skemmar örveruvirknina.
Vörunúmer:
87007436
Skráðu þig inn til að panta