Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Handsótthreinsir gel 85% 600ml

Dúx gerildeyðir gel er til sótthreinsunar á höndum. Dúx gerildeyðir gel inniheldur húðverndandi og húðmýkjandi efni. Dúx gerildeyðir gel veldur ekki tæringu málma né mislitun á tækjum og fötum. Dúx gerildeyðir gel hentar í matvælaiðnaði, sjúkrahúsum, veitingastöðum og öðrum stöðum þar sem persónulegt hreinlæti og hreinlæti starfsfólks skiptir máli.

Vörunúmer:
87002282
Skráðu þig inn til að panta