Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Kemilux Ryðleysir

Hentugt við hreinsun á ryðtaumum á ytra byrði skipa og öðrum yfirborðum sem verða fyrir tærandi ágangi. Hægt er að hreinsa yfirborðsryð af málmflötum(notist ekki á galvaníseraða málma), máluðum flötum, trefjagleri og plasti svo þau virðist nýmáluð.
Vörunúmer:
Y1040100
Skráðu þig inn til að panta