Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Krafthreinsir Ultraforce RTU

Öflugur kraftreinsir sem virkar vel á fitu, eggjahvítuefni og innbrennd óhreinindi á eldavélum og viftuháfum. Ávallt skal skola efnið af yfirborðum eða srtrjúka það af með vel blautum klút, efnið getur valdið skemmdum ef það er látið liggja á yfirborðum.

Notist óblandað.

pH-gildi: 11,1

Vörunúmer:
87083397
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
750 ml