Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Metal Brite H.D. Tm 25 I

Sýruvask sem inniheldur ryðhreinsisýrur sem og ryðvarnarefni sem verndar stálið fyrir ótýmabæru ryði. Inniheldur efni sem hlutleysir sýruna eftir notkun, þannig að hún tærir ekki stálið. Má nota á málað sem og ómálað stál auk þess að henta einnig til þrifa á álpöllum í vélarúmi. Sama efni og Metal Brite, en sterkara.
Vörunúmer:
87007420
Skráðu þig inn til að panta