Gólfskrúbba sem sveigist upp að aftan og í hliðum, nær því betur í kverkar og horn og virkar betur þegar þarf að fara undir borð og tæki.