Delphis múr- & steinhreinsirinn hreinsar bletti, mosa, gróðurslikju, olíu, umferðaróhreinindi, sót, ryð og útfellingar af múverki, steypu og steini.
Delphis múr- & steinhreinsirinn er pakkaður í brúsa úr endurunnu plasti og er umhverfisvottaður með Evrópublóminu. Efnið er hægt að fá tilbúið til notkunar (RTU) í úðabrúsa eða í þykknisformi í 5 lítra brúsa.
pH- gildi (RTU) 2,5 / þykkni 1,5