Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Múr- & steinhreinsir RTU Delphis 750ml.

Delphis múr- & steinhreinsirinn hreinsar bletti, mosa, gróðurslikju, olíu, umferðaróhreinindi, sót, ryð og útfellingar af múverki, steypu og steini.

Delphis múr- & steinhreinsirinn er pakkaður í brúsa úr endurunnu plasti og er umhverfisvottaður með Evrópublóminu. Efnið er hægt að fá tilbúið til notkunar (RTU) í úðabrúsa eða í þykknisformi í 5 lítra brúsa.

pH- gildi (RTU) 2,5 / þykkni 1,5

Vörunúmer:
87043597
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
750ml