Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Paxxo Plastslanga Mini glær

Longopac Bag cassette. Glær plastslanga í Paxxo Longostand Mini. 55 metrar á hverri slöngu. Notkun á Paxxo flokkunarkerfinu sparar tíma og fyrirhöfn auk þess sem það dregur úr sóun á plastpokum. Eftir að plastslöngunni er komið fyrir í Longostandinum er slangan dregin niður um op standsins, hnýtt er fyrir enda slöngunnar og þá er hægt að byrja að flokka. Þegar tæma á standinn er einfaldlega klippt á slönguna að ofan og annar hnútur hnýttur. Með þessu er því aldrei verið að tæma sorp með of stórum poka heldur einfalega það magn sem þarf til að geyma það.

Vörunúmer:
87002634
Skráðu þig inn til að panta