Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Quatron sótthreinsiefni 200ltr/200kg

BS Quatron sótthreinsiefni er mjög öflugt sótthreinsiefni ætlað til sótthreinsunar í matvælavinnslum eftir þrif, eftir sótthreinsun skal ávallt skola vel með hreinu vatni alla fleti sem komast í snertingu við matvæli, BS Quatron freyðir ágætlega og helst því ágætlega á flötum sem á að sótthreinsa og sést hvort efnið hafi skolast af flötum sem verið er að skola af. Efnið er í þykknisformi sem er með 75.000ppm styrk, sótthreinsistyrkur 1% blöndu er ~757ppm. Hentar á öll yfirborð, inniheldur ekki EDTA, má nota á gólfmottur, er virkt á kynlausar örverur, þ.m.t.gram-jákvæðar og gram-neikvæðar bakteríur og gersveppi. Vinnur t.d.á Listeriu monocytogenes í 0,3% blöndu með 5 mínútna snertitíma.

Blöndun 0,25-1%

pH-gildi ~4,5

Vörunúmer:
87010392
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
200ltr
Þyngd
200kg