Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ræstifötusett Click´N Press

Fyrirferðarlítið og handhægt ræstifötusett.

Fata með moppupressu og sérhólfi fyrir óhreint vatn.

Settið inniheldur 12 lítra fötu með moppupressu, moppugrind fyrir moppu, stillanlegt álskaft, örtrefjamoppu og rykmoppu.

Hægt er að kaupa stakar moppur og rykmoppur til viðbótar.

 

Vörunúmer:
87002920
Skráðu þig inn til að panta