Ryk- og vatnssuga Artos

Öflug, nett og sterkbyggð vatns- og ryksuga.

Vélin er með 30 lítra stáltank, ryksuguhaus, 2,5 metra ryksugubarka og 7,5 metra snúru.

Hægt er að nota vélina til að blása lausum óhreinindum með því að tengja barkann við útblástur ofan á vélinni.

Ryksuguhausinn er með gúmmíblöðkum til að sjúga upp vatn en burstalengjur fylgja með svo hægt er að skipta um til að sjúga upp þurr óhreinindi.

Vörunúmer:
87002992
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Lengd ryksugubarka
2,5 mtr
Lengd rafmangssnúru
7,5 mtr
Rúmmál tanks
30 ltr
Þyngd
8,9 kg
Hljóðstyrkur
76 dB