Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ryk- og vatnssuga N80/2K Plasttankur 80 Ltr.

Mjög öflug og sterkbyggð vatns- og ryksuga fyrir iðnaðarnotkun.

N80/2K vélin er með tvo 1200W mótora og 80 lítra tank, vélin er á sterkum hjólum og hægt er að tæma vökva úr henni beint í niðurfall gegnum barka aftan á vélinni.

Vélin er með 15 metra rafmagnssnúru og þriggja metra langan ryksugubarka.

Vörunúmer:
87002880
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Lengd ryksugubarka
3 mtr
Lengd rafmagnssnúru
15 mtr
Þyngd
20,6 kg