Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Skammtarapappír Super GR

Handþurrkurúllur fyrir "Autocut" skammtara sem skammta eitt blað í einu.

Hvítur tveggja laga gæðapappír, umhverfisvottað með Evrópublóminu.

150 metrar á rúllu - 6 rúllur í pakka.

Vörunúmer:
87022020
Skráðu þig inn til að panta