Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Tulpe Remove iðnaðar, lím- & graffitihreinsir

Tulpe Remove er sterkt leysiefni til að fjarlægja/hreinsa veggjakrot og lím og vinnur einnig vel á ýmsum erfiðum óhreinindum eins og t.d.tjöru.

Efnið er notað óblandað og ber að prófa fyrst á lítt áberandi stað til að athuga hvort það hafi áhrif á t.d.málningu eða annað á yfirborðinu sem er verið að hreinsa og nauðsynlegt er að hreinsa það vel af yfirborðum með miklu vatni.

pH-gildi: 6-8

Vörunúmer:
87019205
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
5L
Stærð
720ml