Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Úðakútur IK ALK 9 (6 ltr.)

Sterkur úðakútur með 1,3 mtr.slöngu og þrýstipumpu.

Tekur 6 ltr.af vökva.

Stillanlegur úðastútur á 36sm lensu.

Axlaról fylgir með.

IK ALK úðakúturinn hentar vel fyrir sterk, alkalísk hreinsiefni eins og klórblöndur og sterk hreinsiefni, hentar síður fyrir hlutlaus efni og alls ekki fyrir sýrur.

 

Vörunúmer:
87002982
Skráðu þig inn til að panta