Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Unifoam kvoðusápa 20 Ltr/22 Kg

BS Unifoam kvoðusápa fyrir matvælaiðnað er alkalískt hreinsiefni til notkunar í matvæla-, drykkjar- og mjólkuriðnaði. Inniheldur virk yfirborðsvirk efni sem minnka yfirborðsspennu og auka virkni efnablöndu. Hentar til notkunar í hörðu vatni, háþrýstikerfi, kvoðukerfi og til notkunar við handvirk þrif. Má nota á yfirborð úr ryðfríu stáli.

Blöndun 1-5%

pH-gildi - 14 (í 1% blöndu 11,8)

Vörunúmer:
87010220
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
20ltr
Þyngd
22kg

Tækniblöð