Twist fatan er með veltiloki svo hægt er að setja í hana án þess að lyfta lokinu en einnig er hægt að lyfta lokinu og opna hana alveg til að setja stærri hluti í hana