Beita
Hágæða beita sem notuð er til veiða í Norður-Atlantshafi fyrir allar stærðir af línubátum.
Beita er ekki bara beita! Við bjóðum hágæða beitu frá traustum birgjum fyrir veiðar í Norður-Atlantshafi. Við verslum eingöngu við fyrirtæki sem bjóða áreiðanlega og góða vöru og höfum byggt upp traust og gott samband við alla okkar birgja.
Við erum með fjórar tegundir af beitu; saury, síld, makríl og smokkfiskur, og þær eru allar fáanlegar í ýmsum stærðum. Við afgreiðum beituna sama dag og þú pantar og sendum hana hvert sem er í heiminum. Pantaðu hér og við sendum þér beituna um hæl, hvert sem er í heiminum.