Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Hringur/kleinuhringur (39x7mm)

Grimmsterkir flotahringir sem eru gerðir úr hörðu PVC plastefni.

 

Hringirnir henta mjög vel fyrir handfærarúllur til að stoppa og vernda rúlluna fyrir hugsanlegum höggum þegar veiðarfærin koma upp úr sjónum

Vörunúmer:
8605072P
Skráðu þig inn til að panta