Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Peltor heyrnahlíf XP+ WS Alert App án hleðslutækis

Bluetooth heyrnarhlíf frá Peltor 3M, með útvarpi og stillingum fyrir umhverfishjóð.
Hægt er að tengja tvo síma í einu, hentugt fyrir t.d. vinnusíma og persónulegan síma. Einnig hægt að tengja við Bluetooth talstöðvar.
Auðvelt er að tengja síma við heyrnarhlífina. Heyrnarhlífin byrjar í pörunarham þegar engin tæki eru tengd.
Bættur hugbúnaður í hljóðnema lokar enn betur á hljóð úr umhverfinu.
Hægt er að sækja snjallsímaforit, til að auðvelda uppsetningu og stillingu heyrnahlífanna.
Þau eru með innbyggðri Li-Ion rafhlöðu sem þú hleður með USB-C tengi.

Vörunúmer:
87003318
Skráðu þig inn til að panta