ALFAQUAT


ALFAQUAT er sótthreinsiefni sem byggir á fjórgildum ammonium samböndum og eyðir það gerlum og örverum þrátt fyrir að það hafi hátt blöndunarhlutfall. Efnið er nánast lyktarlaust og skemmir ekki flest yfirborð. Efnið hefur lágt uppgufunargildi (LD 50, oral = 2200 mg/kg.).
ALFAQUAT vinnur á bakteríum á mjög víðu sviði, myglu, vírusum og sveppum, jafnvel þó að umhverfið sé mengað af óhreinindum. Styrkur efnisins er 30.000 ppm í brúsanum og þarf að blandast.

Stærð: 20 L, 200 L or 1,000 L