Um Okkur

Við gerum þinn rekstur einfaldari með hagkvæmum og fjölbreyttum vörum – og þú einbeitir þér að því sem þú gerir best!

Við hjá Voot seljum hágæða beitu fyrir allar stærðir línubáta ásamt veiðarfærum, öryggis- og vinnufatnaði og resktrarvörum fyrir skip og báta af öllum stærðum og gerðum. Við höfum frá upphafi lagt mikla áherslu á að mæta kröfum viðskiptavina okkar með traustri þjónustu og vönduðum vörum sem gerðar eru fyrir erfiðustu aðstæður. Á undanförnum árum höfum við aukið talsvert við vöruúrvalið og þjónustum nú fjölbreyttan hóp viðskiptavina, bæði íslenska og erlenda. Við bjóðum fjölbreyttar rekstrarvörur fyrir sjávarútveginn og framleiðum hágæða fatnað fyrir fiskvinnslu, bæði í landi og út á sjó, undir merki Mar Wear.

Starfsfólk Voot býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á vörum okkar og starfsemi viðskiptavina okkar. Skrifstofur okkar eru við Skarfagarð 4 í Reykjavík.

Page image
Reykjavík

Voot ehf.


Heimilisfang

Skarfagarðar 4, 104, Reykjavík, Ísland

Simi

+354 581 2222

Netfang

voot@voot.is

Akureyri

Voot ehf.


Heimilisfang

Norðurtangi 1, 600 Akureyri, Ísland

Simi

+354 841 1322

Netfang

fannar@voot.is

Ólafsvík

Voot ehf.


Heimilisfang

Ólafsbraut 19, 355, Ólafsvík, Ísland

Simi

+354 841 1205

Netfang

bjossi@voot.is

Starfsfólk

Framkvæmdastjóri Vignir Óskarsson

897-7015 vignir@voot.is

Markaðsstjóri Þorsteinn Finnbogason

663-1678 steini@voot.is

Sölustjóri Sigurður Guðfinnsson (Diddi)

660-6537 diddi@voot.is

Sölustjóri Haraldur Guðfinnsson

661-8822 haraldur@voot.is

Sölustjóri Gunnar Veigar Ómarsson

841-1222 gunnarv@voot.is

Sölustjóri Einar Helgi Helgason

892-6855 einar@voot.is

Svæðisstjóri Norður- og Austurland Fannar Geir Ásgeirsson

841-1322 fannar@voot.is

Sölufulltrúi | Olíu & smurefni Þórarinn Arnarsson

841-6422 toti@voot.is

Bókhald Þórey Birgisdóttir

581-2222 thorey@hampidjan.is

Útibússtjóri Snæfellsness Björn Haraldur Hilmarsson

841-1205 bjossi@voot.is

Sölufulltrúi Akueyri Edda Lydía Waage Marinósdóttir

841-2722 edda@voot.is

Sölufulltrúi Ólafsvik Jóhannes Ólafsson

851-1210 joi@voot.is