HERKÚLES/FANTUR 2000


Herkúles/Fantur 2000 er sterkt alkalískt kvoðuhreinsiefni. FANTUR 2000 myndar þétta og límkennda kvoðu sem loðir vel á lóðréttum flötum. Herkúles/Fantur 2000 er mjög virkur gegn fitu- og prótínleifum og losar vel um föst óhreinindi. Hentar t.d. vel fyrir saltfiskvinnslur og ferskfisk-vinnslu fitulítillra tegunda og einnig í gripa- og eldishúsum ýmiskonar. Öll lífrænu hráefnin sem notuð eru í Herkúles/ Fantur 2000 brotna niður við loft-fyrrtar aðstæður og því hentar Herkúles/Fantur 2000 sérlega vel til nota í landbúnaði.

Stærð: 20 L, 200 L or 1,000 L