KÍSILHREINSIR


Leysir upp kísilóhreinindi, ryð og aðrar málmútfellingar, sem berast af heitu vatni. Kísilhreinsi má nota á ryðfrítt stál og leirflísar.

Stærð: 1 L, 5 L eða 20 L