NÍTRÍL FÓÐRAÐUR MEÐ ERMAHLÍFUM


Granberg nítríl fóðraðir með ermahlífum eru búnir til úr nítrílgúmmíi. Hanskarnir haldast liprir og þægilegir þótt unnið sé í miklum kulda. Auk þess gefur efnið gott grip og veitir viðnám við efnum á borð við olíu.

Efni: Nítríl


Stærð: 9, 10 & 11.