NÍTRÍL ÓFÓÐRAÐUR (PHULAX)


Mar Wear nítríl ófóðraðir eru búnir til úr frostþolnu nítrílgúmmíi sem frýs ekki fyrr en við 30 stiga frost svo hanskarnir haldast liprir og þægilegir þótt unnið sé í miklum kulda. Auk þess gefur efnið gott grip og veitir viðnám við efnum á borð við olíu.

Efni: Nítríl (NBR)


Stærð: 7, 8, 9 & 10