Veiðarfæri

Slitþolnar og endingagóðar línur gerðar fyrir íslenskar aðstæður!

Við bjóðum upp á vandaðar vörur til línuveiða fyrir allar stærðir línubáta. Línurnar okkar eru mjög slitþolnar og endingagóðar og eru fáanlegar í fimm stærðum; 6mm, 7.2mm, 9.5mm, 11.5mm og 12mm í þvermál. Þú getur valið um að fá línuna bæði uppsetta og óuppsetta. Það er mjög ánægjulegt að segja frá því að línurnar okkar komu best út í prófi sem óháður aðili framkvæmdi á slitþoli lína frá þremur ólíkum framleiðendum. Þá erum við einnig með króka, gogga og allt annað sem þarf til línuveiða.

Pantaðu hágæða línu, króka, gogga eða það sem þig vantar hér og við sendum hana hvert á land sem er.

slika