Smokkfiskurinn frá okkur veiðist í Suður-Atlantshafi frá desember fram í febrúar og er handfæraveiddur. Smokkfiskurinn okkar kemur í tveimur stærðum. Í stærð S er hann 100-200 grömm og er 17 til 23 cm á lengd. Hann kemur líka í stærð ss en þá er hann 70-100 grömm og 20 til 26 cm á lengd. Hann kemur í 15 til 20 kg pakkningum.