Foodmax Assembly Paste (Samsetningarfeiti)

Matvælavottuð samsetningafeiti.

 

Hvítt, eiturefnalaust,feitiskennt efnasamband sem inniheldur mikið magn smurefnis í föstu formi og er hannað sem smurefni fyrir samsetningu, til að smyrja fóðringar, lítil opin tannhjól úr plasti eða málmi og sem samsetningarfeiti fyrir festingar með skrúfgangi. Efnasambandið er hannað til þess að koma í veg fyrir skemmdir við gangsetningu og ótímabært slit á tilkeyrslutímabilinu.

 

 

12 stk í kassa

Vörunúmer:
87051039
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Appearance
White smooth paste
Carrier
Synthetic oil
Solid lubricant
White lubricating solids + PTFE
Thickener type
Inorganic
Viscosity base oil
220
4-Ball Weld load, Kgs
600
Penetration grade, NLGI
2
Water washout @ 38 oC, %
< 1
EMCOR corrosion
0
Operating temperature range as a service lubricant
-30 - 150
Operating temperature range, oC As an anti-seize
-30 - 1100
NSF registration
140111
Kosher approved
Yes