Notkun.
Almenn smurning.
Hægt er að nota Foodmax AW smurefnin fyrir alls kyns almenna smurningu.
Smurning á loftverkfærum.
Foodmax AW 22 (ISO VG 22) er fullkomlega hentugur fyrir smurningu á loft-leiðslum og loftverkfæra. Mælt er með Foodmax AW 22 loftsmurningu hvenær sem líkur eru á að loftið geti verið í snertingu við matvæli, til dæmis ef um er að ræða úðun á aukefnum í matvælum.
Glussi/vökvakerfisolía
Foodmax AW hentar þar sem möguleiki er á tilfallandi snertingu við matvæli eða hráefni í vinnsluferlinu.
Smurning á færibönd í drykkjarvöruiðnaði
Í drykkjarvöruiðnaðinum er mjög oft notað blanda af sápu og vatni til að smyrja færibönd úr ryðfríu stáli. Sápu blandan mun bletta merkimiða. Foodmax AW 22 hefur sannað virkni sína við þessar aðstæður. Venjulega er mjög lítið magn úðað á færibandið (næstum þurr smurning). Foodmax AW 22 hefur verið samþykkt af DROPSA
Ryðvarnarefni
Foodmax AW er hægt að nota sem létta tæringarvörn á málmflötum sem gæti verið í snertingu við matvæli. Dæmi eru vírar fyrir þéttingu í niðursuðu, færibönd eða rennur inn í framleiðslutæki og meðhöndlun matvælaumbúða. Foodmax AW getur líka verið notað til að þrífa og pússa ryðfrítt stál.
Dielectric oil
Foodmax AW fluids possess excellent isolating and dielectric properties. Foodmax AW 68 is amongst others being used as dielectric oil in underwater pumps that are used in drinking water.