Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Foodmax AW PAO 32 (vökvakerfisolía)

Foodmax AW PAO er án eiturefna, framleitt úr sérvöldum syntetískum grunnefnum og með nýjustu íblöndunartækni. Foodmax AW PAO hentar þar sem möguleiki er á tilfallandi snertingu við matvæli eða hráefni í vinnslunni. Hægt er að nota Foodmax AW PAO-olíu á flestum sviðum matvælaframleiðslu og vinnslu m.a. til að smyrja litla, innbyggða gírkassa, þökk sé framúrskarandi nothæfiseiginleikum og vel völdum íblöndunarefnum. Foodmax AW PAO Premium inniheldur útfjólublátt merkiefni til að rekja leka, til dæmis í pappírsvélum. 

 

 

Vörunúmer:
87051157
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Viscosity Grade
32
Density @ 15 ºC
0.83
Viscosity @ 40 ºC, cSt
29-35
Viscosity @ 100 ºC, cSt
5.9
Viscosity Index
>135
Pour Point, ºC
< -55
Flash Point, ºC
242