Sjalfvirk smurklukka/smurpungur (Matvælafeiti)

Sjálfvirkur smurpungur fyrir einn smurpunkt (single-point), stillanlegt tæki sem skammtar sjálfkrafa feiti eftir fyrirfram ákveðnum tíma. 

Tilvalið á staði sem erfitt er að komast að eða eru hátt uppi. 

Smurklukkurnar/pungarnir eru með þéttleika IP68. 

 

Áreiðanlegir og nákvæmir

 

nákvæm smurning

 

Hagkvæmt í notkun

 

Auðvelt í uppsetningu

 

(CE Certified , ISSeP 11 ATEX 006, UL, MSHA)

 

Hægt að fá ryðfríar veggfestingar fyrir smurklukkurnar/pungana. Einfaldar, tvöfaldar eða þrefaldar. 

 

Hægt að fá tvennskonar matvælafeiti. 

Annarsvegar Grease Cas S 2 LS sem er NSF H-1 vottuð feiti gerð fyrir mikið álag og lítinn og meðal hraða. 

Og hinsvegar Foodmax Grease CAS M2  til ýmiskonar notkun í matvælavinnslu. 

 

Foodmax Grease CAS S LS línan samanstendur af tilbúnum H-1 fitusýrum með mikla seigju sem henta fyrir tilfallandi snertingu við mat. Vörurnar eru hannaðar til að veita betri afköst við háan hita og þegar smurt er sjaldan við matvælavinnslu. Þær henta best fyrir lághraða- til meðalhraðalegur við slæmar aðstæður, þar með talin samanlögð virkni (salts) vatns, gufu, hitastigs og annarra framandi efna eins og vinnsluvökva, t.d. þær sem notaðar eru við sykurrófuvinnslu. Annað dæmi um notkunaraðstæður smurefnisins sem eru krefjandi og erfiðar eru kúlupressur. Foodmax Grease CAS S LS fituefni hafa sannað að þau geta aukið endingartíma fyrir legur og dregið úr sliti og stöðvunum.

 

Staðlar:

DIN 51502 

DIN 51825 KP2U-40 

ISO 6743-9 L-XBFHB2

 

Foodmax Grease CAS M 2 er vottuð H-1 feiti fyrir aðstæður með tilfallandi snertingu við matvæli. Hönnuð til notkunar fyrir ýmis konar matvælavinnslu, ásamt blöndun, hræringu, bakstri, steikingu, eldun, hreinsun, pökkun, niðursuðu og átöppun.

 

Staðlar:

DIN 51502 

DIN 51825 KP2U-25 

ISO 6743-9 L-XBFHB2

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=tum9p_bqTVw

 

 

Vörunúmer:
87051035
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Tækniblöð

Test Method Foodmax Grease CAS S 2 LS Foodmax Grease CAS M2
Texture
Visual
Smooth
smooth
Colour
Visual
Tan
Tan
Base oil viscosity @ 40 °C, cSt
400
100
Base oil viscosity @ 100 °C, cSt
37.5
10.8
NLGI consistency
ASTM D217
2
2
Dropping point, °C
ASTM D2265
318
320
Weld load, kg
ASTM D2596
>490
400
Working service temperatures, °C
-40 – 240
-25 - 220
NSF registration
141133
141132
Kosher approved
Yes
Yes
Halal approved
Yes
Yes