Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Smursprauta Lubeshuttle TG Grease Gun (MATO R1/8)

Smursprauta fyrir LubeShuttle hylki. 

Mjög hreinlegt og fljótlegt að skifta um hylki. 

Hægt að fá einnarhandar eða með hliðarhandfangi (tveggjahanda). 

 

Vinnuþrýstingur meira en 400 bör (5.800 psi)

Hámarksþrýstingur rúmtak ca. 800 bör (11.600 psi)

TÜV, DLG, BLT samþykkt

Vörunúmer:
87051084
Skráðu þig inn til að panta