Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

100N Bambi-björgunarvesti

OCEAN HARNESS er björgunarvesti fyrir börn með innbyggðu öryggisbelti. Beltið hefur fengið EN ISO 12401 vottun og er með D-hringi úr stáli til að festa öryggislínu. Endurskinsefni, flauta og bönd fyrir nára eru staðalbúnaður á öllum 100N-björgunarvestum.

 

•Afar mjúkt flotefni

•Kragi úr flísefni


Vörunúmer:
87094048
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

LITIR Í BOÐI
Bleikur
STÆRÐIR Í BOÐI
Ein stærð