Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Assembly Gloves Ex® Macroskin Pro®

Sterkir vettlingar sem henta í alla erfiðisvinnu. Styrkingar í lófa og á fingrum. Neoprene stroff utan um úlnlið ásamt frönskum rennilás. Hægt er að setja í þvottavél. 12 stk í búnti.

Efni: Spandex®/Polyester

Stærð: 8-10 

Lengd: 23-26 cm

 

Vörunúmer:
SJ0301084
Good grip
Skráðu þig inn til að panta