Lipur og þægilegur flotvinnugalli. Tvö stroff á hvorri ermi. Eitt sem kemur i veg fyrir að vatn flæði inn og annað utanáliggjandi sem hægt er að herða yfir hanska.
Fjórir ytri vasar og tveir upphitaðir vasar. Innri axlabönd, innri vasi og hetta. Flotgallinn uppfyllir sama staðal og venjuleg 50N björgunarvesti.
Þyngdargeta gallans er 80N og auk þess að uppfylla 50N staðlinn uppfyllir hann einnig staðalinn EN ISO 15027-1 um hitavörn.
Í Amarok fellur líkamshiti að meðaltali aðeins um 1,1 gráður í 10 gráðu vatni eftir tvo klukkutíma.