Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Baltic Dock Flotvinnujakki

Dock flotvinnujakkinn frá Baltic er þægilegur flotjakki sem er hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Jakkinn er vatnsheldur, það eru nokkrir vasar, flauta, mikill sýnileiki, fóðruð hetta og eru loftgöt undir handleggjum til að veita góða öndun, einnig er hægt er að þrengja ermar.


Flotkraftur jakkans er 50N og er jakkin EN ISO 15027 og er flautan er EN ISO 12401 vottuð.





Vörunúmer:
87094074
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

STÆRÐIR Í BOÐI
M-2XL
LITIR Í BOÐI
Gulur