Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Chemstar nítríl ófóðraðir vettlingar með ermahlífum

Granberg nítríl ófóðraðir með ermahlífum eru búnir til úr nítrílgúmmíi. Hanskarnir haldast liprir og þægilegir þótt unnið sé í miklum kulda. Auk þess gefur efnið gott grip og veitir viðnám við efnum á borð við olíu.
Vörunúmer:
SJ020802
Cold resistant
Oil repellant
Waterproof
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
Nítíl
STÆRÐIR
7, 8, 9, 10 & 11
LITIR Í BOÐI
Blár