Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Fladen Flotvinnugalli (GS og XY)

Flotgalli með sömu floteiginleika og hitaeinangrun og annar björgunarfatnaður.

Áfast belti og einangruð hetta. Sjö vasar og vatnsheldir saumar. Vottaður

samkvæmt ISO 15027-1 og EN 393. Endurskin með SOLAS/USCG vottun.

Öryggisflauta með CE 394 vottun.

Vörunúmer:
JFL845XY1
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
Pólýester 300D, PVC og fluorescent
STÆRÐ
S-2XL
LITIR Í BOÐI
Gulur/Svartur & Gulur/Blár