Vottaður: EN 393
Vottað:Solas/USCG ENDURSKIN
Vottuð CE 394 öryggisflauta
Poliester 300D
PVC flot efni
Áfast belti
Stillanlegar þrengingar í ermum
Einangruð hetta
Fluorecent efni
þyngd 1,4 kg.
Fladen flotfatnaður er framleiddur til að standast stöngustu kröfur og eru vottaðir bæði sem flotfatnaður EN393 og sem björgunarfatnaður
ISO 15027-1. Ein af forsendum ISO 15027-1 prófunarinnar er að notandinn má ekki
missa meira en 2 ° C af líkamshita sínum á einni klukkustund í 5 ° C vatni.
Niðurstaða prófsins með Fladen flotfatnaðinum var að hitatapið var aðeins
1,2 gráður. Fladen gallarnir eru framleiddir ú léttu,
mjúku, vind og vatnsheldu efni til að auka þægindi við vinnu og leik.