Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Froðufyllt M.E.D./Solas Mk3 fyrir fullorðna

Vesti með endurskinsmerkjum, sylgju, flautu, lyftiklofum og öryggislínu. Ytra efnið er úr slitsterku pólýesterefni sem hrindir frá sér útfjólubláu ljósi. Flotefnið er úr samlímdu pólýesterfrauði. Prófað og samþykkt samkvæmt kröfum reglugerðar um björgunar- og siglingabúnað (MED), 96/98/EB (nýjasta útgáfa), VIÐAUKI A.1, lið A.1/1.4. Prófað samkvæmt alþjóðlega staðlinum IMO res MSC.81 (7<0) samkvæmt ákvörðun MSC. 200 (80). 

Vörunúmer:
87094014
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

LITIR Í BOÐI
Appelsínugult
STÆRÐIR Í BOÐI
Ein stærð