Vesti með endurskinsmerkjum, sylgju, flautu, lyftiklofum og öryggislínu. Ytra efnið er úr slitsterku pólýesterefni sem hrindir frá sér útfjólubláu ljósi. Flotefnið er úr samlímdu pólýesterfrauði. Prófað og samþykkt samkvæmt kröfum reglugerðar um björgunar- og siglingabúnað (MED), 96/98/EB (nýjasta útgáfa), VIÐAUKI A.1, lið A.1/1.4. Prófað samkvæmt alþjóðlega staðlinum IMO res MSC.81 (7<0) samkvæmt ákvörðun MSC. 200 (80).