Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Oddur Sterki

Oddur Sterki vettlingurinn er gerður úr PVC og Vinyl. Hann er með einstaklega gott grip og er með Jersey Lining fóðrun (100% bómull).

 

Fjöldi í búnti 5 pör. 

Vörunúmer:
SJ020504
Cold resistant
Good grip
Lightweight
Oil repellant
Temperature 30
Waterproof
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
PVC, vinyl & bómull
STÆRÐ
8, 9, 9,5, 10, 10,5 & 11
LENGD
40 CM
FJÖLDI Í BÚNTI
5 PÖR
FJÖLDI Í MASTERKASSA
75 PÖR