Öflugur jakki gerður úr blöndu af PVC og Polyester. Sterkur rennilás sem er varinn með stormlista. Innaná vasi er undir stormlista. Stillanleg hetta sem passar yfir hjálm og virkilega öflugt stroff í ermum. Jakkinn hentar vel á t.d frystitogara, línuskip og við aðrar krefjandi aðstæður.