Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Odinn jakki

Öflugur jakki gerður úr blöndu af PVC og Polyester. Sterkur rennilás sem er varinn með stormlista. Innaná vasi er undir stormlista. Stillanleg hetta sem passar yfir hjálm og virkilega öflugt stroff í ermum. Jakkinn hentar vel á t.d frystitogara, línuskip og við aðrar krefjandi aðstæður. 

Vörunúmer:
SJ020402
Cold resistant
Oil repellant
Strong zipper
Temperature
Waterproof
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Efni
80% PVC & 20% Polyester
Þyngd
460 gr/m2
Stærð
S-2XL
Þykkt
0,6 mm
Litur
Sinneps-gulur