Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Thor smekkbuxur

Öflugar smekkbuxur gerðar úr anti-tear efni (RNP) sem gerir þær sérstaklega slitsterkar.  Teygjanlegt bak og hliðar.  Lokaður vasi að framan undir stormlista. Stillanleg axlarbönd og buxnaklauf með frönskum rennilás. Vasi fyrir hnépúða. Buxurnar henta vel á t.d frystitogara, línuskip og við aðrar krefjandi aðstæður. 


 


 

Vörunúmer:
SJ020302
Cold resistant
Oil repellant
Waterproof
Temperature
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Efni
79% PVC - 21% Polyester (rip stop fabric)
Þyngd
460 gr/m2
Stærð
S-2XL
Þykkt
0,6 mm
Litur
Sinneps-gulur