Styrkingar á ermum og faldi.Efnið hrindir frá sér olíum og er kuldaþolið.Öflugur YKK rennilás sem smellt er yfir með sterkum smellum. PU hetta með skyggni sem passar yfir hjálm. Endurskinsborðar á ermum og á öxlum.